Gera upp leikvöll í Langagerði

Gera upp leikvöll í Langagerði

Ný leiktæki og skipta út möl fyrir fast en mjúkt undirlag sem er barnvæddna.

Points

Best væri að skipta út mölinni fyrir fast en mjúkt undirlag eins og er á mörgum leikvöllum í Fossvogsdalnum. og setja þarna ný leikstæki. Ofvaxin tré hafa skemmt nærliggjandi göngustíg og þetta er reglulegt stopp hjá bæði hundum og köttum til að gera þarfir sínar. Þetta svæði og börnin sem þarna vilja leika sér eiga betra skilið. Þessum leikvelli hefur ekki verið sinnt í fjölda ára.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information