Vantar undirgöng við höfðabakka og vesturhóla

Vantar undirgöng við höfðabakka og vesturhóla

Það bráð vantar undirgöng efst í höfðabakka, það er gert ráðfyrir að maður labbar yfir götuna.

Points

Það er mikil umferð þarna og getur verið erfitt að komast yfir t.d með kerrur og reiðhjól.

Ég er sammála þessu. Það vantar betri tengingu milli græna beltisins á milli efra og neðra Breiðholts og brekkunar undir Hólahverfi niður að stíflu. Ég myndi samt hafa hana örlítið neðar en sýnt er á mynd. Þetta myndi skapa betri upplifun af göngutúr úr "holtinu" í Elliðaárdalinn.

Það er stórhættulegt fyrir gangandi fólk að labba þarna yfir og það er mjög oft mikil umferð þarna en sumir neyðast að labba yfir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information