Lengja göngustíg milli Rima- og Flatahverfa suður yfir Hallsveg

Lengja göngustíg milli Rima- og Flatahverfa suður yfir Hallsveg

Lengja núverandi stíg sem liggur milli Rima- og Flatahverfis í suður yfir Hallsveg og tengja við stígahverfi Foldahverfis. Þetta var hugmynd sem kosið var um síðasta ár en hlaut ekki nægjanlegt fylgi þar sem mörg önnur spennandi verkefni voru í boði.

Points

1. Bætir samgöngur gangandi og hjólandi á þessu svæði. 2. Eykur umferðaröryggi þeirra sem fara yfir Hallsveg. 3. Minnkar mögulega umferðarhraða um Hallsveg ef gangbraut kemur á þennan stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information