Betrumbæta opið svæði/leikvöll á milli Flétturima og Berjarima

Betrumbæta opið svæði/leikvöll á milli Flétturima og Berjarima

Endurskipuleggja svæðið, fjarlægja ónýtar plöntur, setja þarna bekk og leiktæki sem eru örugg fyrir börnin sem nota þau.

Points

Opið svæði á milli Flétturima og Berjarima er í niðurníslu og borginni til ósóma. Blettnum er illa viðhaldið, varla slegin og þau fáu leiktæki sem voru þar er búið að fjarlægja. Grindverk lítur illa út, litlir stólpar í kringum það sem á að vera sandkassi eru hreinlega hættulegir og þá sér í lagi í skammdeginu þar sem lýsingin er léleg á svæðinu. Áður en svæðinu var breytt voru hellingur að börnum á leik á þessu svæði - nú sjást þau ekki. Væri gaman að fá þarna leikvöll sem börn leika sér í.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information