Göngustígur meðfram kirkjugarðinum við Borgarveg

Göngustígur meðfram kirkjugarðinum við Borgarveg

Borgavegurinn er mjög hröð gata. Rétt ofan við kirkjugarðinn er beygja sem ökumenn fara alla jafna hratt í gegnum. Ef gengið eða hjólað er í gegnum kirkjugarðinn þarf að fara yfir götuna til að komast á göngustíg,

Points

Ef gengið er gegnum kirkjugarðinn þarf að labba yfir Borgaveginn á mjög hættulegum stað til að komast á gangstétt. Með því að setja göngustíg líka hinumegin við Borgaveginn er hægt að komast að ljósunum á öruggan máta t.d. fyrir börn sem koma úr Foldahverfinu á leiðinni í Egilshöll.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information