Borgavegurinn er mjög hröð gata. Rétt ofan við kirkjugarðinn er beygja sem ökumenn fara alla jafna hratt í gegnum. Ef gengið eða hjólað er í gegnum kirkjugarðinn þarf að fara yfir götuna til að komast á göngustíg,
Ef gengið er gegnum kirkjugarðinn þarf að labba yfir Borgaveginn á mjög hættulegum stað til að komast á gangstétt. Með því að setja göngustíg líka hinumegin við Borgaveginn er hægt að komast að ljósunum á öruggan máta t.d. fyrir börn sem koma úr Foldahverfinu á leiðinni í Egilshöll.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation