Grafarvogur 2013
Merktar gangbrautir yfir Langarima
Fjölbreytan trjágróður fyrir ofan vesturlandsveg frá Grafarholti og að skógræktinni við Hamragarða. Með áherslu á svæðið frá akveginum og að nýja göngustígnum.
Hundagerði í Grafarvoginn og það strax.
Hjólreiðahraðbraut beggja vegna Gullinbrúar
Göngustíg frá Staðahverfi og að Hamrahlíðar skógræktinni
Betri snjómokstur á gangstéttum í Grafarvogi
Gönguljós við olís fjallkonuveg
Dýfingarpall - svo krakkar freistist síður til að stökkva ofan af Gullinbrú
Handboltavöll við Egilshöll
Ræsta fram óræktargrasið við Strandveginn
Fjarlægja gróður á leiksvæði barna milli Dofraborga og Tröllaborga.
Setja upp körfuboltavöll við Borgarholtsskóla
Göngustígur meðfram kirkjugarðinum við Borgarveg
Auka öryggi gangandi á göngustígum í Staðarhverfi við golfvöll
Lagfæringar á Geirsnefi
Hverfið okkar vantar "grasagarð" - frábær staðsetning væri við Gufunesbæinn.
Vatnshani innst í Grafarvogi
Úttekt á sameiningu skóla
Hljóðmön meðfram Borgarvegi frá Víkurvegi að Gullengi
Umhirða á grænu svæði neðst í götu á milli Flétturima og Berjarima
Fleiri tré við göngustíg sem liggur fyrir ofan Gylfaflot og neðan Langarima
Vantar ljós við göngu/hjólastíg
Merkingar og gróður hjá "styttugarðinum"
laga autt svæði við Barðastaði
Smárarimi - hraðakstur
Sparkvöllur við Engjaskóla
Trjágróður til skjólmyndunar gegn NA-átt í Grafarvogshverfi
Útitafl við Rimaskóla
Fegra umhverfi Grafarvogslaugar
Ljúka við gróðurbelti meðfram íþróttasvæði Fjölnis við Logafold og Reykjafold.
Malbika malarstíg úr Hamrahverfi að Gufunesbæ
umferðarspegill
Hækka og breikka eiðið út í Geldinganes
Íþróttahús fyrir handbolta
Fjölgun undirganga í hverfinu
Boltagerði/sparkvöll við Kelduskóla - Vík og Vættaskóla - Engi
Göngu- og hjólabraut meðfram allri strandlengjunni
Endurnýjun skólalóðar Húsaskóla
Merkja og lýsa gangbrautir
Gróðursetja tré við strandstíg neðan Staðahverfis
Framlengja hjólastíg sem liggur meðfram Vesturlandsvegi
Back to community
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation
Your Priorities on GitHub
Check out the Citizens Foundation website for more information