Auka öryggi gangandi á göngustígum í Staðarhverfi við golfvöll

Auka öryggi gangandi á göngustígum í Staðarhverfi við golfvöll

Gróðursetja tré og setja skjólveggi/girðingar til að hlífa gangandi fyrir golfboltum en á mörgum stöðum eru gangandi vegfarendur í skotlínu og mikilli hættu á að verða fyrir golfkúlum sem hefur marg gerst. Börn á leið í Egilshöll úr Staðarhverfi eru í mikilli hættu þegar þau labba hjá æfingarsvæði

Points

Gangandi vegfarendur um göngustíga íbúðarhverfa eiga alltaf að finnast þeir öruggir og ekki að þurfa að vera í stöðugum ótta um að fá golfkúlu í sig og foreldrar eiga að geta sennt börnin sín í t.d. Egilshöll án þess að þau séu skotin niður af einhverjum sem er að æfa sig á æfingarvelli sem er beggja vegna göngustígarins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information