Smábarnaróla á Bollagöturóló

Smábarnaróla á Bollagöturóló

Points

Bollagöturóló er fallegur róluvöllur í fallegu hverfi sem gaman er að fara með börnin á. Nú á ég son sem er innan við eins árs og þykir honum einstaklega gaman að fara út í göngutúra að skoða umhverfið. Honum finnst mjög gaman að fara á róló en getur lítið nýtt sér leiktækin vegna smæðar sinnar. Okkur þætti einstaklega gaman ef hægt væri að leyfa yngstu börnunum að róla alveg eins og þeim stærri, svo þau séu með sitt leiktæki sem þau væru örugg í. Áfram öryggi, og áfram börn!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information