Bensínstöð burt úr Spönginni

Bensínstöð burt úr Spönginni

Í þjónustukjarnanum í Spönginni í Grafarvogi er ómönnuð bensínstöð. Hún er við hliðina nýbyggðri félagsmiðtöð og íbúðum fyrir aldraða. Þetta er hættuleg staðsetning og þetta svæði sem bensínstöðin er á væri betur komið sem hluti til að skapa torgstemmingu í Spönginni.

Points

ekki hafa ómannaða bensínstöð ofan í íbúðabyggð og á mesta þjónustukjarnanum. aðrar bensínstöðvar eru nálægt þannig að engin þjónusta skerðist þó þessi fari. SVæðið sem hún er á er ætti að vera hluti af torg og samfélagsmyndun í Spönginni. Þarna er framhaldsskóli, aldraðir, bókasafn o.fl. rétt hjá.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information