Vatnshanar í Heiðmörk

Vatnshanar í Heiðmörk

Fjöldi fólks leggur leið sína í friðlandið í Heiðmörk á degi hverjum, gengur, hleypur, hjólar og skíðar. Hvernig væri að bjóða útivistarfólkinu upp á vatnssopa úr vatnshönum þarna við vatnsbólið?

Points

Frábær hugmynd! Oft hugsað það sama - væri hægt að sleppa því að koma við og kaupa sér vatn í plastflösku. Gott, gagnlegt og umhverfisvænt!

Nýtum fallega það sem við eigum, góða vatnið. Afar þægilegt að sleppa við að taka vatnsflöskuna með í göngutúrinn

Hreyfing stuðlar að þorsta og hvað er betra við þorsta en vatn? Við eigum nóg af því svo hvers vegna ekki að bjóða upp á það?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information