Útivera á Landakotstúni

Útivera á Landakotstúni

Laga undirlag á sparkvelli krakka á Landakotstúni. Skýla honum með fallegum gróðri sem félli vel að umhverfinu. Nýtist skólanum í útivist og svo öllum börnum í hverfinu utan skólatíma.

Points

Völlurinn sem er núna, er farinn að láta á sjá og krakkarnir eru stundum eins og segir í Guttavísum, moldarflag. Við sem önnumst þessi kátu og kraftmiklu börn erum kannski ekki eins kát þegar forin er borin inn í skóla eða heim.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information