Handrið á Bústaðavegsbrú

Handrið á Bústaðavegsbrú

Á Bústaðavegsbrú er víður og flottur göngustígur en það vantar handrið sem skilur að umferðina og gangandi/hjólandi. Ég vill setja upp sterkt og gott handrið á brúarkaflanum. Handriðið þyrfti að vera nógu sterkt svo það geti tekið við bíl sem rásar af vegi og nógu hátt að ekki sé hægt að detta yfir það.

Points

Mikil umferð af fólki er yfir þessa brú. Þar á meðal mikil umferð af börnum. Gangandi og hjólandi. Handrið mundi koma minnka stórslysahættu umtalsvert. Þessi brú er mikil tenging fólks/barna yfir í Valsheimilið og útivistarsvæði Öskjuhlíðar. Núna er öryggistilfinninginn lítil og er mikil nánd við þessa miklu umferð sem er þarna. Það er nóg pláss til þess að setja upp handrið án þess að það bitni á gangstígsplássi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information