Minnkum svifryks- og hljóðmengun með barrtrjám

Minnkum svifryks- og hljóðmengun með barrtrjám

Points

Barrtré, td sitkagreni þrífast prýðilega í Reykjavík, og í raun flest öll barrtré sem á annað borð eru nógu harðgerð miðað við veðurfarið í borginni. Að sjálfsögðu þarf að ráðast að rótum vandans einnig, enda er það gert nú þegar. Naglalausum dekkjum fjölgar ár frá ári, og umhverfisvænni orkugjafar í bílaflotanum er sífellt að verða algengari. Barrtrén hjálpa til að hreinsa loftið, ásamt fækkun nagladekkja og meiri notkun á vistvænum orkugjöfum.

Rvk borg átti nokkra götusópa þeir voru aðalega mannaðir bílstjórum sem höfðu lítið að gera í sinni venjulegu deild. Svo ákváðu XD menn að einkavæða þetta. Hreinsitækni keypti bílana á klink. Núna er svo dýrt að leigja þá að flestar götur eru sópaðar árlega. Borgin á bara að kaupa aftur bíla og sópa oftar. Grenitré eru samt flott skjól.

:)

Sígræn tré gegn svifryki (Jón Geir Pétursson, Mbl. jan. 2007): "Jón Geir segir að aðstæður til trjáræktar við umferðaræðar á höfuðborgarsvæðinu séu yfirleitt mjög góðar og því ætti að vera auðvelt að koma upp neti af öflugum trjágróðri sem gæti síað svifrykið við umferðaræðarnar. Hann bendir á að rykið þyrlist líka síður upp séu tré nálægt þessum æðum. Auk þess skapi trén skjól, hafi áhrif á hljóðmengun og séu ennfremur yfirleitt til prýði."

Barrtré, td sitkagreni þrífast prýðilega í Reykjavík, og í raun flest öll barrtré sem á annað borð eru nógu harðgerð miðað við veðurfarið í borginni. Að sjálfsögðu þarf að ráðast að rótum vandans einnig, enda er það gert nú þegar. Naglalausum dekkjum fjölgar ár frá ári, og umhverfisvænni orkugjafar í bílaflotanum er sífellt að verða algengari. Barrtrén hjálpa til að hreinsa loftið, ásamt fækkun nagladekkja og meiri notkun á vistvænum orkugjöfum.

Minni mengun, fleiri tré

ja er það nú víst að nálarnar grípi rykið, en hægja á vindi svo það fellur niður en að hve miklu leiti , kannski ekki miklu. fýkur það aftur af stað þegar hvessir. en er þá betri loftræsting , blautan nálar grípa ryk en ryk fýkur varla í raka , á þá að setja upp rakar grindur , láta bílstjórana skúra veginn.

Vetur eru ekki nógu kaldir í Reykjavík fyrir barrtré auk þess gera þau jarðveginn súrann. Er ekki einhver af ástæðum svifryks- og hljóðmengunar sem hægt er að draga úr? Mér finnst almennt best að draga úr ástæðunum.

Með því að planta grenitrjám eða/og öðrum barrtrjám, í þónokkru magni, nálægt helstu umferðaræðunum, myndi rykmengun stórminnka. Rykið leggst á nálar trjánna, og helst þar eða rignir svo niður í jarðveginn. Einnig getur trjágróður minnkað hljóðmengun þónokkuð, sérstaklega ef fara saman hljóðmanir og fremur hávaxinn og þéttur gróður.

Typos

Vetur í Reykjavík eru hæfilega kaldir fyrir fjölmargar tegundir sígrænna barrviða. Veðurfarið í Reykjavík er reyndar eins og sniðið fyrir sitkagreni sem þolir öðrum trjátegundum betur saltrok og umhleypingasama, milda vetur. Sigrænn gróður fangar svifryksagnir betur en sumargrænn gróður, auk þess sígræn tré „eru græn“, veita skjól, deyfa umferðarhávaða og bæta fuglalíf - allt árið. Gagnstætt því sem ýmsir hafa haldið fram, valda barrtré ekki súrnun jarðvegs. Þau fanga einungis þá ákomu sem beras

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information