Rukka í stæði á stórviðburðum

Rukka í stæði á stórviðburðum

Við búum við markaðshagkerfi. Vörur og þjónusta sem ekki er brýn nauðsýn en mikill eftirspurn er eftir er gjarnan með hærri verðmiða. Kannski væri málið að rukka í bílastæðin þegar von er á mörgum gestum ? Það mætti taka frá stæði fyrir fólki sem eiga erfitt með gang. Margar útfærslur mögulegar. Mögulega þarf samhlíða að koma á kerfi með íbúakort fyrir bílastæði líkt og nálægt miðborgina. Hugmyndin kemur til vegna meints skorts á stæðum við landsleik í Laugardalnum, og hátíðum í borginni.

Points

Eftirspurnin eftir bílastæðum er gríðarlegur þegar stórviðburðir eru, til dæmis í miðborginni eða í Laugardalnum. Hluti af ástæðunni er að þarna fá menn dýr og verðmæt gæði til afnota ókeypis.

Hægt væri að gera tilraunir með að rukka í stæðin á stórviðburðum. Kosturinn með að gera tilraunir er að þá er ekkert meitlað í steini, og hægt að meta árangur áður en fleiri tilraunir eru gerðar eða fleiri skref stiginn

Spennandi tilraun og ætti að dreifa aðsókn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information