Gangbrautir á gatnamót Hverfisgötu og Barónsstígs

Gangbrautir á gatnamót Hverfisgötu og Barónsstígs

Eftir vel heppnaðar breytingar á Hverfisgötu virðast hellulagnir ekki vera túlkaðar sem gangbrautir. Gangandi þurfa því að sæta lagi og vita ekki hvað gildir. Það mætti því setja gangbrautir, bæði á hjólastígana og á götuna. Líklega má gera þetta víðar, en gatnamótin við Barónsstígin eru sérstaklega erfið hvað þetta varðar.

Points

Gefur gangandi vegfarendum hærri rétt í umferðinni. Málun gangbrauta er afar ódýr.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information