Útbúa skíða og sleðabrekku neðan við gatnamót / hringtorg Reynisvatnsvegar og Fellavegs. Ekki þarf að kosta miklu til til að koma svæðinu í notkun, hreinsa upp nokkra gamla girðingastaura, fylla upp í lítinn skurð og fjarlægja einn skúr.
Þarna í dalnum eru að rísa nokkrir boltavellir, og sundlaug á áætlun, ég hef ekki séð neinn nefna þessa hugmynd áður en í hvert skipti sem ég ferð þarna um dettur mér þetta í hug. Alveg tilvalinn staður fyrir ódýra og góða vetrarbrekku.
https://betri-hverfi-grafarholt-2014.betrireykjavik.is/ideas/2633-skidabrekku-i-grafarholtid Þessi hugmynd er líka hér inni um skíðabrekku
Þurfum endilega svona skíða- og sleðabrekku í hverfið...svona brekkur meira segja með lyftu eru í Húsahverfi í Grafarvogi og líka í Elliðaárdalnum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation