Nefna heitan pott eftir sundgarpinum Sigríði

Nefna heitan pott eftir sundgarpinum Sigríði

Sigríður Þuríður Geirsdóttir vakti verðskuldaða athygli á árinu þegar hún tók sig til, reyndi og tókst í fyrstu atrennu að synda yfir Ermasundi - fyrst íslenskra kvenna. Það færi vel á því ef ein af sundlaugum borgarinnar minnitst þessa afreks með því að nefna heitan pott eftir Sigríði. http://www.visir.is/sigrun-thuridur-fyrst-islenskra-kvenna-yfir-ermasundid/article/2015150809318

Points

Sigrún Þuríður Geirsdóttir synti yfir Ermasundið í fyrstu tilraun. Fyrst allra Íslendinga. Hún er fyrirmynd og vel við hæfi að nefna heitan pott eftir henni.

Ef Sigríðarpottur mælist vel fyrir mætti sjá fyrir sér að minnast fleiri afreka sundsögunnar í sundlaugum borgarinnar. Af nógu er að taka, og skemmtilegt að tengja sögu afreksíþróttafólks við almenningssundið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information