Vinnustofur fyrir áhugalistamenn í kirkjum og félagsheimilum Reykjavíkur

Vinnustofur fyrir áhugalistamenn í kirkjum og félagsheimilum Reykjavíkur

Um allt land eru handavinnuklúbbar þar sem áhugafólk hittist og prjónar saman. Það vantar þannig fyrir málun og teiknun. Aðeins þarf stað til að hittast á þar sem fólk gæti mætt með sín eigin áhöld og efni yfir ákveðinn tíma, kannski einu sinni í viku eða mánuði og unnið í sínu myndlistar verkefni. Oft langar fólki til að teikna eða mála en hefur ekki aðstöðu til þess eða vantar bara félagsskap til að byrja. Kirkjur og félagsheimili standa sum auð dögum saman og mögulega væri hægt að nota þau.

Points

Gefa fólki tækifæri á því að sinna sínum áhugamálum á sem ódýrastan og heilbrigðastan hátt. Margir hafa ekki neina aðstöðu til þess að sinna sinni myndlist en langar til að sinna henni. Myndlistar námskeið á vegum ýmsa aðilla kosta tugi þúsunda og hafa ekki allir efni á því. Auk þess þarf áhugamaðurinn ekki alltaf kennara við höndina heldur bara aðstöðu og kannski félagsskap.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information