Ökutækjahindranir á göngustíg.

Ökutækjahindranir á göngustíg.

Það er full þörf á að setja upp hindranir, svo ökutæki geti ekki ekið um göngustíg sem er á baklóð á milli Ásvallagötu 19 - 29 og Dvalarheimilisins Grundar,Hringbraut 50, 101 Rvk. Það sama á við um baklóð Ásvallagötu 1 - 17, 101 Rvk.

Points

Undanfarið hafa verið miklar framkvæmdir á Dvalarheimilinu Grund, Hringbraut 50, 101 Rvk. Það hefur ítrekað verið lagt stórum bílum í tíma og ótíma á göngustíg á baklóð, sem ekki er hægt að komast framhjá. Það hefur jafnvel staðið stór ruslagámur þarna í nokkra daga, sem erfitt og hættulegt var að troða sér framhjá. Það er til mikið úrval af léttum flutningatækjum og rafmagnslyftum fyrir vörubretti, sem hægt er að nota í staðinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information