Bleiupeningar fyrir foreldra sem kjósa að nota taubleiur fyrir börn sín.

Bleiupeningar fyrir foreldra sem kjósa að nota taubleiur fyrir börn sín.

Víða erlendis greiða sveitarfélög foreldrum fyrir að nota taubleiur fyrir börn sín. Upphæð og framkvæmd er misjöfn eftir stöðum en mér finnst að sveitarfélög á Íslandi ættu að skoða þetta. Foreldrar sem kjósa að nota taubleiur á börn sín er sístækkandi hópur, en þörf er á meiri umræðu í samfélaginu um kosti þess fyrir umhverfið.

Points

Samkvæmt verðskrá Íslenska gámafélagsins á umsýslu og förgun á heimlissorpi, miðað við 5,5 bleiur á sólarhring og að hver bleia sé að meðaltali 150 gr, kostar að farga bleium eftir hvert bréfbleiubarn 5.200 kr á ári. Auk þess sem 2000 bleiur á ári taka mikið pláss.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information