Snorrabrautin - undarlegar þrengingar

Snorrabrautin - undarlegar þrengingar

Snorrabrautin hefur verið þrengd, væntanlega til öryggis fyrir gangandi vegfarendur. Þrengingarnar skapa mikla hættu fyrir akandi vegfarendur. Ef á annað borð á að leyfa akstur þarna, væri rétt að gera eins og tíðkast í löndum þar sem búið er að skoða umferðina vel, liðka fyrir í beygjum og leyfa umferðinni að fara sína leið. Það má bara minnka hraðann niður í 40 t.d. til að hægja á umferðinni.

Points

Snorrabrautin er tenging frá Hringbraut að Sæbraut og þarf að vera sæmilega greiðfær. Nú fara bílar milli akreina vegna þrenginganna sem koma eins og skrattinn úr sauðaleggnum og á amk einum stað gerðar með afar undarlegum hætti (hvet fólk til að aka Snorrabrautina og skoða).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information