Strætó mætti ganga fyrr á sunnudögum.

Strætó mætti ganga fyrr á sunnudögum.

Points

Þetta hefur verið vandamál hjá mér lengi. Þessa dagana vek ég mömmu mína til að sæka mig í Breiðholtið til að geta skutlað mér í tíma sem ég mæti í rétt hjá Hlemm á hverjum einasta sunnudegi. Hefur líka komið fyrir oftar en einu sinni að ég fari í helgarferð og langi til að taka strætó til baka heim til mín frá BSI eða Reykjavíkurflugvelli. Þá er sniðugast að reikna með að vera komin í bæinn eftir hádegi. Hef verið mjög ósátt yfir þessu lengi og langar að vita hvort ég sé ein um það.

Þú mættir alveg segja klukkan hvað þú vilt að strætó byrji á sunnudagsborgnum, annars getur strætó ekki byrjað fyrr á sunnudögum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information