Þingholtin verði ein stór vistgata

Þingholtin verði ein stór vistgata

Points

Meðalhraði ökutækja í Þingholtunum er langt yfir leyfilegum hraða sem er yfirleitt 30km.Bætum aðstæður gangandi vegfarenda og gerum allar göturnar að vistgötum með þrengri götum og breiðari gangstéttum. Setjum fólk í forgang og gerum manneskjulegri og betri Þingholt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information