Bílastæða App

Bílastæða App

Bílastæða app fyrir miðborgina. Minni akstur, minni mengun. Appið myndi aðstoða við að finna stæði, sem næst áfangastað. Finna bestu leið á staðinn, svipað og strætó appið. Leiðbena akstur, bílastæði og göngu, bestu leið að áfangastað. Kannski væri hægt síðar að bæta við aðgerð til að greiða fyrir stæðið með appinu.

Points

Þetta app sparar tíma og pening í formi minna eldsneytis. Minkar álag á götur bæjarins, hver þekkir ekki að keyra í hringi leitandi að stæði. Byrja jafnvel að reyna að finna stæði aðeins nær en það sem er laust, svo er lausa stæðið farið þegar aftur er snúið. Einnig er mjög þægilegt að geta séð um greiðslu og fengið viðvarninir úr símanum þegar tíminn er að renna út. Ég fór í bæinn á miðvikudagskvöldið, fann engin stæði til að byrja með og sum bílastæða hús voru full.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information