Svæði neðan við Rimaskóla

Svæði neðan við Rimaskóla

Svæði fyrir neðan Rimaskóla næst Viðarrima er í mikilli órækt, hægt væri með litlum tilkostnaði að laga það til dæmis að slétta úr jarðvegi og tyrfa, það myndi gera umhverfið mun betra

Points

Eins og sagði í hugmyndinni mætti laga þetta svæði til samræmis við svæðið sem er á milli Sóleyjarima og Smárarima, en eftir að það svæði var lagað hefur ásýnd hverfisins batnað til muna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information