Stórir steinar sem loka af hjólastíga eða göngustíga

Stórir steinar sem loka af hjólastíga eða göngustíga

Taka burt stóra steina sem oft eru notaðir til að loka af göngu/hjólastíga. Getur verið mjög hættulegt fyrir hjólafólk og ég tel að þetta þurfi einfaldlega ekki.

Points

Ég held að þessar lokanir séu óþarfar.

Ég hef séð bíla keyra eftir þessum stígum þegar engin lokun er, svo að ég styð þetta ekki.

ég náði ekki beigju , vindur blés mér niður brekku , lenti á svona steinum , nýlega , en slapp við skemmdir og meiðsl

þeir voru reyndar við hliðina á stígnum , kannski hugsað þannig að löggan geti lokað stígnum með bíl og mótorhjól komist ekki framhjá

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information