Vatnsleiktæki og pendúlróla Í Gufunesi

Vatnsleiktæki og pendúlróla Í Gufunesi

Setja upp vatnsleiktæki fyrir börn. Eitthvað sem gefur börnum skemmtilega reynslu, t.d. að busla, skvetta, gera stíflur, búa til fossa, læki, láta hluti fljóta, sulla o.s.frv. Hér er hugmyndir að útfærslum: http://www.infinite-edge.co.uk/assets/images/x_lrg/382.jpg http://www.infinite-edge.co.uk/assets/images/x_lrg/432.jpg http://media-cache-ak0.pinimg.com/236x/4c/a4/de/4ca4deb111b6f0b690d0f688befe743f.jpg

Points

Útivistarsvæðið í Gufunesi er að verða skemmtilegur valmöguleiki fyrir fjölskyldur. Skemmtilegt grillskýli er komið og lítill álfahóll er einnig á svæðinu. Klifurleiktæki fyrir börn er fyrirhugað. Grafarvogsbúar gætu því verið að eignast sinn eigin borgargarð þar sem fjölskyldan er í fyrirrúmi. Á svæðinu er einnig strandblaksvöllur og frisbígolfvöllur (folf).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information