Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana.

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana.

Fjarlægja hraðahindranir og setja sjálfvirkar hraðamyndavélar í staðin.

Points

Það kostar þjóðfélagið gríðarlegan gjaldeyrir í innflutningi á varahlutum og eldsneyti sem rekja má til hraðahindrana. Allir bremsa þegar þeir koma að hraðahindrum (þó þeir séu á löglegum hraða) sem kostar slit á bremsum. Demparar o.fl. slitna við að fara yfir hraðahindrum. Og svo er gefið í þegar yfir er komið sem eykur eldsneytisnotkun. Hraðamyndavél platar maður ekki og myndi samstundis sjá til þess að hámarkshraði yrði virtur.

Sammála þessu, auk þess legg ég til að Borgin (Bílastæðasjóður) sjái um vélarnar og gjaldheimtu. Lögreglan og Vegagerðin hafa ekki staðið sig vel í þessu gegnum árin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information