Hrein borg fögur borg.

Hrein borg fögur borg.

Points

HREIN TORG -- FÖGUR BORG hét þetta frábæra átak, ef ég man rétt, og mátti lesa á öllum þá nýjum og snyrtilegum ruslafötum.

Uppeldi og áróður = saman er hægt að breyta hegðun fólks.

Ég man að fyrir 30 - 40 árum var 'Hrein borg fögur borg' átakið í gangi. Þá var ég unglingur og móttækilegur fyrir öllum áhrifum... - og þetta einfaldlega virkaði! Síðan þá hef ég ekki getað hent frá rusli á götum úti. Það þarf ekki mikið til, fyrst og fremst jákvæða umræðu.

Það vantar að innprenta í fólk að ganga vel um borgina, og setja t.d. sælgætisbréf í vasa sinn en henda ekki á víðavangi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information