Fjölbreyttara úrval af leiktækjum í keiluhöllina í Öskjuhlíð

Fjölbreyttara úrval af leiktækjum í keiluhöllina í Öskjuhlíð

Points

Mér finnst að það mætti auka fjölbreytni úrvals spilatækja í tækjasal keiluhallarinnar í Öskjuhlíð Þar sem billyard-borðin eru. Það mætti fjarlægja billyard borðin, en passa að skilja eitt eftir, og setja eitthvað annað í staðinn, eins og t.d. fleiri spilakassa eða eitthvað annað. Öðru þarf ekki að breyta.

Hvernig í ósköpunum á borgin að fara að því að ákveða hvaða leiktæki eru staðsett í einkafyrirtæki?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information