Hverfislistar yfir verk sem þarf að vinna í hverfinu

Hverfislistar yfir verk sem þarf að vinna í hverfinu

Points

Gefa þeim sem í hverfinu búa kost á þvi að leggja lóð sitt á vogarskálarnar og leysa þau verk sem þau hafa hæfni til. Til dæmis fagfólk sem komið er á eftirlaun og vill vinna smærri verk sér og samfélagsins til gagns og gamans. Borgin útbýr lista þar sem íbúar geta valið sér verkefni við hæfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information