Gleraugnaskápar við sundlaugarnar.

Gleraugnaskápar við sundlaugarnar.

Points

Eg nota frekar sterk gleraugu og þarf helst að hafa þau á nefinu á meðan ég kem mér út að sundlauginni. Það veitir mikið öryggi að sjá hvert maður er að fara, hvar óhætt er að stíga niður og hvort maður sé að stinga sér í réttan enda laugarinnar. Það sem myndi leysa mitt mál væru litlir læstir kassar nálægt sundlauginni þar sem synt er. Það væri gaman ef þetta væri prófað í einhverri laug til að kanna þörfina og ég lofa að mæta daglega til að sýna þörfina :)

Og einmitt eins og þú sagðir, gleraugnabox. Vildi bara leggja áheyrslu á að boxið væri með þá lögun. Leysir ýmsan vanda varðandi að fólk fái ekki á tilfinninguna að það sé í lagi að koma með allskyns hluti á laugarsvæðið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information