Ljósastaurar í hundagerðin.

Ljósastaurar í hundagerðin.

Ljósastaurar til þess að lýsa upp skammdegið í hundagerðunum.

Points

Hundagerðið í Bökkunum er frábært og er það mikið notað en hægt væri að nýta það enn betur ef sett yrðu upp ljósastaurar þar sem það er myrkur nánast allan daginn frá nóvember til febrúar.

Það þyrfti amk eins og einn kastara til að lýsa upp Breiðholtsgerðið. Staurarnir á göngustígnum sem liggur framhjá gerðinu lýsa svo illa og það er of langt á milli þeirra.

Já það væri algjör snilld að fá hundagerði því þau eru algjörlega tilgangslaus í þessu myrkri á veturna. Enda ekkert hægt að sjá því það er kolniðamyrkur. Þau væru í meiri notkun ef það væru ljósastaurar.

Já, væri frábært að geta nýtt gerðin í allan vetur líka - þrátt fyrir myrkur :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information