Banna einkabílin

Banna einkabílin

Meðalhiti jarðar eykst óðfluga og eru mennirnir meginorsök þess. Einkabíllinn er lúxus sem að fólk mætti vel venja sig af, og ætti í þeirra stað að efla almenningssamgöngur.

Points

Einkabíllinn er að vísu þæginlegur, en dýr eign og eyðir umhverfinu talsvert. Forgangur einstaklinga ætti ekki að vera þægindi, þó það sé vissulega algengari hugsunarháttur.

Það er langtum frekar að takmarka bílaumferð við leikskóla og skóla í borgini. Enn við þettað hangir það að það verður að bæta almeningssamgöngur . Að vagnar skuli byrja að ganga um sjö á morgnana gengur ekki það eru það margir sem þurfa að mæt aþað snamma til vinnu t.d. starfsfólk í bakaríum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information