Bílalaus Öskjuhlíð

Bílalaus Öskjuhlíð

Opið er fyrir akstur bifreiða úr Vesturhlíð inn á gamlan veg í Öskjuhlíðinni. Það er einhvern vegin alveg úr takti að þessi paradís útivistar-, göngu- og hjólafólks geti ekki verið þarna í friði fyrir bílum hversu ökumenn eiga akkúrat ekkert erindi inn á svæðið nema dóla þarna um öllum til óþurftar og skilja eftir sig matarumbúðir, sígarettustubba og annað enn óyndislegra sorp.

Points

Mjög mikill fjöldi fólks, innlendir jafnt sem erlendir gestir leggja leið sína í Öskjuhlíð. Ónauðsynlegri bílaumferð á þessum gamla slóða fylgir ónæði og sóðaskapur.

Það er auðvelt að lifa í samfélagi með aðgengi fyrir alla. Það að segja að bílar skiljið við sig sígarettustubba og annað sorp eru furðulegir fordómar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information