Hunda leik garður í Vesturbæinn!

Hunda leik garður í Vesturbæinn!

Þessi hugmynd er fólgin í því að gras flöturinn fyrir aftan Vesturbæjarlaugina gæti haldist sem bara hundagarður og eitthvað fyrir almenning. En þetta væri fyrst og fremst einungis fyrir hunda og eigendurna til að leika sér, helst lausum . En þá vanntar ruslatunnur, bekki, ljósastaura og grindverk.

Points

Dýrin okkar þurfa góða aðstöðu til að fá að leika sér og vera frjáls og ekki nálægt bílum og svo líka að dýra eigendur geti komið saman og rætt sitt áhugamál. Það vanntar algjörlega svona stað fyrir hunda í Vesturbænum. Geirsnef er ekki nóg!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information