Bílastæði við Hringbraut

Bílastæði við Hringbraut

Breyta bílastæðum á Hringbraut milli Hofsvallagötu og Bræðraborgarstígs*, sem liggja samhliða vegi/gangstétt, þannig: minnka gangstétt að hluta og búa til ská-stæði ... veit ekki hvað svoleðis heitir, en hér má sjá fína mynd sem lýsir þessu: http://www.parkingbydesign.com/_popups/angle1_popup.html Göngustígur yrði enn til staðar, bara aðeins mjórri. *mætti gera á fleiri stöðum

Points

Bílastæði á Hringbraut milli Hofsvallagötu og Bræðraborgarstígs eru fá, þau liggja samhliða vegi/gangstétt, og þar er bókstaflega hættulegt sem og erfitt að leggja / keyra úr stæði. Einnig getur verið hættulegt (og greinilega pirrandi; þið ættuð að sjá svipinn á fólki stundum) að keyra þarna framhjá leggjandi/út-úr-stæði-keyrandi bílum. Þetta er aðallega vegna mikillar umferðar - og hraðaksturs, sem er efni í aðra hugmynd. Göngustígur yrði enn til staðar, bara aðeins mjórri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information