hjóna/para kort í strætó

hjóna/para kort í strætó

Points

Strætó kort sem hjón eða fólk í sambúð geta bæði verið handhafar að. Þannig væri hægt að hafa kortið í staðin fyrir bíl númer 2 og parið notað kortið til skiptis eftir hentugleika.

Græna-, rauða og bláakortið er ekki stílað á sérstakan einstakling. Par/hjón geta því fjárfest saman í slíku korti og notað til skiptis.

Það er rugl að verðlauna fólki fyrir að vera í sambúð. Ég eiginlega get ekki ítrekað það nóg hvað það væri mikil firra! Einu rökin sem þarf til að fá sér ekki bíl númer tvö eru fjárhagsleg. Árskort kostar um það bil 40 þúsund krónur, það gera 80 þúsund fyrir parið. Samkvæmt gögnum FÍB kostar rekstur á litlum bíl rétt yfir eina milljón á ári.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information