Geldinganesið verði aftur opnað hundafólki.

Geldinganesið verði aftur opnað hundafólki.

Points

Þð mætti til dæmis útbúa bílstæði fyrir fleiri en þrjá bíla uppá miðju nesinu td við útsýniskífuna, allavega duga þessi 3 stæði við veginn engan vegon.

Það verður að fara að loka miðbænum við Hlemm og athuga hversu margir hafa gaman af því að labba þaðan til vinnu niður á tjörn..

Geldinganesið er svakalega stórt útivistarsvæði. Núna er bara smá hluti þess notaður. Það á að fjarlægja grjótið og lofa fólki að njóta svæðisins.

Það leiðinlegasta í þessu öllu er að þetta er tilkomið út af gjaldtöku Hönnu Birnu á garðaúrgangi, þá fór fólk að fara með garðaúrgang á nesið. Núna er það búið en engin gerir neitt í því að opna svæðið aftur.

Svæðið er gríðastórt og vendséð af hverju aksur er bannaður eftir þessum eina veg, vilja menn þá ekki líka loka Heiðmörg fyrir fötluðum og öðrum sem ekki eru gönguhressir, þar eru jú bílastæði við báða enda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information