Hjólaleigustöðvar

Hjólaleigustöðvar

Points

Bý í úthverfi langt frá miðbænum og við hjónin eigum ekki hjól. Myndum eflauist nýta okkur þessa lausn á góðu verði í góðu veðri. Frábær hugmynd og lausn hjá BIXI. En fyrst þarf að laga hjólreiðasamgöngur og gera þær að fýsilegum ferðamáta innan borgarinnar.

Kom nýverið heim frá útlöndum. Var búinn að stúdera strætó- og gönguleiðir hjá borginni og kveið engu. Eftir að hafa kynnst Bixi hjólaleigunni sem staðsett er á lykilstöðum víðsvegar um borgina var ekki aftur snúið. Ég hjólaði út um allt. Upplifði miklu meira en ég hafði planað og besta við þetta allt mun ódýrar og heilsusamlegra en allir aðrir kostir. Ég á ekki hjól hér heima heldur á bíl. Á góðum dögum væri ég til í hjólaleigu eins og Bixi, taka hjól og skila á næstu stöð. Skoðið hlekkinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information