Klifurvegg í laugardalslaug

Klifurvegg í laugardalslaug

Hugmyndin er einföld, hafa klifurvegg á opinberum stað þar sem líkur á meiðslum eru takmarkaðar með sundlaug fyrir neðan. Sjá Link á mynd. http://imgur.com/KWj7Ogk

Points

Svona veggur myndi auka ennfrekar við annars ágætis flóru afþreingar sem bíðst við sundlaugar Reykjarvíkur. Án þess að leggjast þurfi í stórar framkvæmdir til þess að láta þetta verða að verureika.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information