Hundalaug

Hundalaug

Aðstaða fyrir hunda í Reykjavík er ekki nægilega góð. Mjög fáir staðir eru í boði þar sem þeir eiga möguleika á að synda. Legg til að gert verði nýtt útivistarsvæði fyrir hunda sem væri með sérstakri laug þar sem hundar geta synt og væri nothæf allt árið um kring. Skráningargjöld hunda væri hægt að nota til að fjármagna þetta :)

Points

Það er búið að banna hundum að synda í Elliðará þar sem útirvistasvæðið Geirsnef er. Þeir mega ekki synda í Rauðavatni lengur. Almennt eru svæði fyrir hunda léleg og þeim ekki sinnt. Gerum eitt gott útivistarsvæði þar sem þeir geta synt og notið sín. http://www.mbl.is/folk/frettir/2014/11/04/kruttlegir_hvuttar_i_sundlaug/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information