Með sameining leikskóla verður faglegur vinningur

Með sameining leikskóla verður  faglegur vinningur

Points

Faglegur ávinningur skilar sér best með þverfaglegri vinnu inni á leikskólum. Þar sem leikskólakennarar, þroskaþjálfa og annað uppeldismenntað fólk vinna saman hlið við hlið gerir það að verkum að börnin njóta eins og best er á kosið bernsku sinnar og læra að þroskast í leik og samveru inni á leikskólum

Það má vel vera að þessi hugmynd sé raunhæf í betra árferði en eins og staðan er nú þegar ekkert má til kosta við sameiningar er þetta ekki raunhæf hugmynd, Leikskólarnir hafa tekið á sig sitt og nú er komið mál að linni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information