Samræmd sumarlokun leikskóla og dagmæðra

Samræmd sumarlokun leikskóla og dagmæðra

Finnst Reykjavíkurborg ætlar að loka leikskólum yfir sumartíman í stað þess að elta hin norðurlöndin í að leyfa foreldrum að ráða sumarfríum sínum sjálf, væri mjög sterkur leikur að samræma sumarfrí leikskóla og dagmæðra.

Points

Ég lendi til dæmis í því núna, að þurfa að reyna að finna út úr því hvernig ég redda því að börnin mín séu í 7-8 vikur í fríi í sumar, samfleytt. Dagmóðirinn ákvað að leikskólalokun hentaði henni ekki, svo þegar leikskólalokun er rúmlega hálfnuð, fer hún í 5 vikna frí og ég fæ engu um það ráðið. Mín skoðun er sú að finnst ég fái ekki að ráða mínu sumarfríi sjálfur, ætti þetta í það minnsta að vera samræmt, svo ég þurfi ekki að taka 3-4 vikur í frí launalaust á hverju ári.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information