Skrúðgarð í grafarvog

Skrúðgarð í grafarvog

Það væri frábært að fá skrúðgarð í Grafarvog eins og er í öllum öðrum hverfum borgarinnar,góð staðsetning væri t.d.milli Hallsvegar,Gylfaflatar og Strandvegar, þetta er svæði sem er nokkurn vegin miðsvæðis í Grafarvogi.

Points

Grafarvogur hefur verið soldið afskipt hjá borgaryfirvöldum og Grafarvogur er eina hverfið þar sem engin skrúðgarður er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information