Lengja opnunartíma Fjölskyldugarðsins yfir sumartímann

Lengja opnunartíma Fjölskyldugarðsins yfir sumartímann

Lenging opnunartíma Fjölskyldugarðsins gæti myndað skemmtilega fjölskyldustemmingu á sumarkvöldum. Það væri t.d. nóg ef að opið væri til kl. 22 eitt til tvö kvöld í viku. Fólk gæti grillað saman, svo væri auðvitað frábært ef leikin yrði lifandi tónlist eða að eitthvað væri um að vera við og við.

Points

Lenging opnunartíma Fjölskyldugarðsins gæti myndað skemmtilega fjölskyldustemmingu á sumarkvöldum. Það væri t.d. nóg ef að opið væri til kl. 22 eitt til tvö kvöld í viku. Fólk gæti grillað saman, svo væri auðvitað frábært ef leikin yrði lifandi tónlist eða að eitthvað væri um að vera við og við.

Frábær hugmynd! Um að gera að nýta aðstöðuna sem er fyrir hendi betur. Væri alveg tilvalið að hafa bara Fjölskyldugarðs-hlutann opinn lengur þó Húsdýragarðinum væri lokað á hefðbundnum tíma.

Þetta finnst mér mjög góð hugmynd!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information