Göngustígur við Víkurveg frá Egilshöll að Staðarhverfi

Göngustígur við Víkurveg frá Egilshöll að Staðarhverfi

Göngustígur austanmegin við Víkurveg frá Egilshöll meðfram gerfigrasvelli og áfram á milli golfvallar og nýlegs gróðurbeltis að göngustíg við Korpuveg sem liggur frá hringtorgi að undirgöngum undir Korpuveg að Staðarkverfi.

Points

Þessi göngustígur gagnast öllum þeim fjölda, gangandi eða hjólandi íbúum Staðarhverfis, sem eiga leið í Egilshöll. Vegfarendur, ekki síst börn sem sækja íþróttir eða tómstundir í Egilshöll, þyrftu ekki lengur að fara yfir umferðagötu á leið sinni til og frá heimili. Núverandi göngustígur sem liggur frá Staðarhverfi að Egilshöll þvert í gegnum golfvöllinn er óhentugur og lítt notaður í þessum tilgangi þar sem aðkoman aftan við höllina er fremur drungaleg ekki síst þegar skyggja tekur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information