Aparóla í Ljósheimabrekku*

Aparóla í Ljósheimabrekku*

Hvað viltu láta gera? Setja upp alarólu í brekku við Ljósheima Hvers vegna viltu láta gera það? Auka fjölbreytni í leik á yndislegu svæði sem hentar þá betur allri fjölskyldunni *Staðsetning gæti tekið breytingum og verið á völdum stað í grendinni - staðsetning mun liggja endanlega fyrir áður en kosið yrði um hugmyndina

Points

Frábær hugmynd!

Eitthvað sem fólk á öllum aldri, börn, unglingar og fullorðnir hafa gaman að :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information