Skákborð í grasagarðinn

Skákborð í grasagarðinn

Hvað viltu láta gera? Byggja taflborð og setja bekki við eins og þekkist í almenningsgörðum víða um heim. Hvers vegna viltu láta gera það? Svo fólk geti hisst og teflt í grasagarðinum á blíðviðrisdögum. Áhugi á tafli hefur aukist verulega uppá síkastið og væru taflborð í grasagarðinum frábær leið fyrir vini eða ókunnuguga til að tefla og njóta útiverunnar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information