Hvað viltu láta gera? *Hugmynd fæli í sér að fjölga gróðri á völdum stöðum og koma fyrir náttúrutengdum listaverkum Hanna hverfið sem leiðandi grænt hverfi með sterk tengsl við náttúru og ekki síst tré. Náttúrutengd listaverk víða, hleðslustöðvar, gámar/markaðsaðstaða til að gefa/endurnýta, mikil áhersla á gróður við götur og á eyjum, göngustígar eru lýstir fallega og blómskreyttir, ruslatunnur og allt annað sem borgarar nota eru sérhönnuð og jafnvel snjöll. Taka allar góðar hugmyndir í hugmyndasafninu sem falla undir þetta og íhuga þær s.s. sjósundsaðstöðu etc . Hvers vegna viltu láta gera það? Hverfi borgarinnar mega fá sterkari svip hvert og eitt - taka auðkenni og stíl af umhverfi sínu og fá sérstöðu. Borgaravitund vex og forvitni og "heimsóknir" inn ólík hverfi gæti orðið hluti af því að ferðast um borgina á hjóli eða hlaupandi.
Styrkja hverfis- og um leið borgaravitund og auka gleði og leik um alla borg.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation